Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 17:30 Mbappe eftir tapið gegn Manchester United á síðustu leiktíð. TF-Images/Getty Images Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira