Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja var einnig valin keppnismaður heimsleikanna í ár en á ensku heita verðlaunin Spirit of the games. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30