Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2020 14:34 Jólabjórinn er fyrr á ferðinni en vanalega. Vísir/Vilhelm Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira