Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2020 12:25 Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Almannavarnir á Austurlandi hafa biðlað til skotveiðimanna að skjóta í sinni heimabyggð og leggjast ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Landshlutinn er í raun sá eini sem hefur ekki fundið fyrir yfirstandandi kórónuveirufaraldsbylgju. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir margar fyrirspurnir hafa komið undanfarið varðandi rjúpnaveiði. Ekki liggi fyrir útfærsla er varðar rjúpnaveiði. Þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni boðuðuð skýrar reglur sem vonandi tækju gildi sem fyrst. Ráðherra talaði í gær um að nýjar reglur tækju gildi 3. nóvember, þegar gildistími núverandi reglna á höfuðborgarsvæðinu rennur út. Víðir minnti þó á að í núverandi tilmælum sóttvarnalæknis sé fólk beðið um að vera ekki á flakki milli landshluta að óþörfu. Rjúpnaveiði sé að mörgu leyti Covid-væn enda gott bil á milli manns. Hins vegar snúi áhyggjurnar að ferðalögunum og snertiflötum gesta við heimafólk. Rjúpnaveiði sé líklega enn eitt atriðið sem kannski verði öðruvísi árið 2020. Skotveiði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39 Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Almannavarnir á Austurlandi hafa biðlað til skotveiðimanna að skjóta í sinni heimabyggð og leggjast ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Landshlutinn er í raun sá eini sem hefur ekki fundið fyrir yfirstandandi kórónuveirufaraldsbylgju. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir margar fyrirspurnir hafa komið undanfarið varðandi rjúpnaveiði. Ekki liggi fyrir útfærsla er varðar rjúpnaveiði. Þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni boðuðuð skýrar reglur sem vonandi tækju gildi sem fyrst. Ráðherra talaði í gær um að nýjar reglur tækju gildi 3. nóvember, þegar gildistími núverandi reglna á höfuðborgarsvæðinu rennur út. Víðir minnti þó á að í núverandi tilmælum sóttvarnalæknis sé fólk beðið um að vera ekki á flakki milli landshluta að óþörfu. Rjúpnaveiði sé að mörgu leyti Covid-væn enda gott bil á milli manns. Hins vegar snúi áhyggjurnar að ferðalögunum og snertiflötum gesta við heimafólk. Rjúpnaveiði sé líklega enn eitt atriðið sem kannski verði öðruvísi árið 2020.
Skotveiði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39 Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39
Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47
Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57