Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:20 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum EM 2022 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum
EM 2022 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira