Trufluð af karli þegar hún var spurð út í upplifun sína sem kona á þingi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. nóvember 2020 20:51 Anne Ruston og Scott Morrison. Rohan Thomson/Getty Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum. Ástralía Jafnréttismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum.
Ástralía Jafnréttismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira