„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2020 14:58 Guðjón Baldvinsson er kominn aftur í svarthvítt. stöð 2 Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04
Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43
„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti