Úkraínuforseti fluttur á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2020 08:19 Volodymyr Zelenskíj hefur gegnt embætti forseta Úkraínu síðan í maí 2019. Getty Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseti hefur verið lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 fyrr í vikunni. Frá þessu segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofu landsins. „Hann fór fyrst heim, en við ákváðum að flytja hann á Feofania-sjúkrahúsið í þeim tilgangi að halda honum alveg einangruðum þannig að hann myndi ekki smita neinn,“ sagði talskona forsetans að því er fram kemur í frétt Reuters. Hún segir aðstæður vera betri fyrir sjúklinga á sjúkrahúsinu. Ástand forsetans sé þó ekki alvarlegt. Zelenskíj greindi frá því á mánudaginn að hann hafi greinst með Covid-19. Auk forsetans greindust fjármálaráðherra Úkraínu, varnarmálaráðherrann og æðsti ráðgjafi forsetans einnig með veiruna. Fjölda innanlandssmita í Úkraínu tók að fjölga mikið í lok september og hélst hár allan októbermánuð og það sem af er nóvember. Ákvað ríkisstjórnin í kjölfarið að herða samkomutakmarkanir í landinu. Alls hafa um 500 þúsund manns greinst með Covid-19 í Úkraínu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll sem rakin eru til sjúkdómsins eru nú rúmlega níu þúsund. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira
Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseti hefur verið lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 fyrr í vikunni. Frá þessu segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofu landsins. „Hann fór fyrst heim, en við ákváðum að flytja hann á Feofania-sjúkrahúsið í þeim tilgangi að halda honum alveg einangruðum þannig að hann myndi ekki smita neinn,“ sagði talskona forsetans að því er fram kemur í frétt Reuters. Hún segir aðstæður vera betri fyrir sjúklinga á sjúkrahúsinu. Ástand forsetans sé þó ekki alvarlegt. Zelenskíj greindi frá því á mánudaginn að hann hafi greinst með Covid-19. Auk forsetans greindust fjármálaráðherra Úkraínu, varnarmálaráðherrann og æðsti ráðgjafi forsetans einnig með veiruna. Fjölda innanlandssmita í Úkraínu tók að fjölga mikið í lok september og hélst hár allan októbermánuð og það sem af er nóvember. Ákvað ríkisstjórnin í kjölfarið að herða samkomutakmarkanir í landinu. Alls hafa um 500 þúsund manns greinst með Covid-19 í Úkraínu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll sem rakin eru til sjúkdómsins eru nú rúmlega níu þúsund.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira