Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 14:00 McClaren í leiknum fræga er England datt út gegn Króatíu í undankeppni EM 2008. Alex Livesey/Getty Images Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira
Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan.
Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25