Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fann innri frið í jóga í gær og hvatti fylgjendur sína til að leita að honum líka. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira