350 starfsmenn World Class halda vinnunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 13:01 Björn Leifsson er þeirrar skoðunar að opna ætti líkamsræktarstöðvar. Þær séu einn öruggasti staðurinn til að vera á í faraldrinum. Hann geti tryggt tveggja metra fjarlægð, sóttvarnir og þar fram eftir götunum. Vísir/Egill Björn Leifsson, stofnandi og eigandi World Class, ætlar ekki að segja upp þeim 350 starfsmönnum sem eru á launaskrá hjá félaginu. Björn lýsti því yfir fyrir helgi að hann lægi undir feldi vegna óvissunnar sem framundan væri vegna kórónuveirufaraldursins. Möguleiki væri að hann segði upp öllum 350 starfsmönnum World Class í dag. Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38