„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 18:34 Gunnhildur Yrsa í leik fyrr í undankeppninni. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. „Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
„Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01