Sonurinn var ekki fangi móður sinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. desember 2020 17:22 Íbúðina er að finna í Haninge, suður af Stokkhólmi. EPA Kona á áttræðisaldri, sem talin var hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í Haninge suður af Stokkhólmi í nær þrjá áratugi, er ekki lengur grunuð um saknæmt athæfi. Ekki hafa fundist neinar vísbendingar um að syninum hafi verið haldið í íbúðinni gegn vilja sínum. Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu. Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09
Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05