Afreksfólk sem undirbýr sig fyrir alþjóðleg mót fær undanþágu til að æfa Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 20:16 Guðbjörg Jóna gæti því byrjað að æfa á ný. FRÍ Góðar fréttir bárust fyrir íslenskt íþróttafólk í dag. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, greindi frá því í samtali við Einar Örn Jónsson í kvöldfréttum RÚV að afreksfólk sem væri að undirbúa sig undir alþjóðleg mót fengi að æfa. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, spretthlaupi, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari, tjáðu óánægju sína með æfingabannið í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka gærkvöldsins. Þar sögðust þau hafa áhyggjur að æfingabannið myndi hafa áhrif á þau er þau reyndu að ná Ólympíulágmörkum en æfinga- og keppnisbann hefur ríkt hér á landi síðan í byrjun október. Klippa: Sportpakkinn - Afreksíþróttafólk fær ekki að æfa Lárus sagði hins vegar að ÍSÍ hafi í dag fundað með sóttvarnalækni, Þórólfi Guðnasyni, og fulltrúm Almannanvarna og eftir þann fund er ljóst að afreksíþróttafólk sem er að undirbúa sig fyrir stór mót fær að æfa. „Við áttum fund með sóttvarnalækni og Almannavörnum í hádeginu í dag, þar sem þessir hlutir voru ræddir,“ sagði Lárus Blöndal í samtali við Einar í dag. Við lögðum einmitt áherslu á þessi atriði, að auðvitað koma æfingum eldri hlutans í gang og keppni, þó að það verði eitthvað seinna, og síðan ekki hvað síst sko ef það tekst ekki þá verður eiginlega að reyna að ná til þessara krakka sem eru þarna á þessum framhaldsskólaaldri. Ég tel að það sé mjög mikilvægt og geri alveg ráð fyrir því og veit að sóttvarnayfirvöld eru jákvæð fyrir því að reyna eins og hægt er,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ. „Þannig að við gerum ráð fyrir því að flest okkar afreksfólk, sem er að keppa í einstaklingsgreinum til að mynda, komist þar inn, og líka geri ég ráð fyrir því að það eru hérna til dæmis veit ég nokkrir einstaklingar sem eru í þessum stóra hópi hjá HSÍ og þeir ættu að geta fengið þessa undanþágu líka.“ „Þannig að það er, hérna, þetta er alla vega viðleitni og er bara jákvætt að geta komið þessu áfram. En hins vegar náttúrulega eru menn að horfa til þess að þessar liðsíþróttir, að menn geti stundað þær hérna til að geta verið samkeppnishæfir á alþjóðlegum mótum á næsta ári. En það er, hérna, vonandi styttist í að það verði hægt.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, greindi frá því í samtali við Einar Örn Jónsson í kvöldfréttum RÚV að afreksfólk sem væri að undirbúa sig undir alþjóðleg mót fengi að æfa. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, spretthlaupi, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari, tjáðu óánægju sína með æfingabannið í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka gærkvöldsins. Þar sögðust þau hafa áhyggjur að æfingabannið myndi hafa áhrif á þau er þau reyndu að ná Ólympíulágmörkum en æfinga- og keppnisbann hefur ríkt hér á landi síðan í byrjun október. Klippa: Sportpakkinn - Afreksíþróttafólk fær ekki að æfa Lárus sagði hins vegar að ÍSÍ hafi í dag fundað með sóttvarnalækni, Þórólfi Guðnasyni, og fulltrúm Almannanvarna og eftir þann fund er ljóst að afreksíþróttafólk sem er að undirbúa sig fyrir stór mót fær að æfa. „Við áttum fund með sóttvarnalækni og Almannavörnum í hádeginu í dag, þar sem þessir hlutir voru ræddir,“ sagði Lárus Blöndal í samtali við Einar í dag. Við lögðum einmitt áherslu á þessi atriði, að auðvitað koma æfingum eldri hlutans í gang og keppni, þó að það verði eitthvað seinna, og síðan ekki hvað síst sko ef það tekst ekki þá verður eiginlega að reyna að ná til þessara krakka sem eru þarna á þessum framhaldsskólaaldri. Ég tel að það sé mjög mikilvægt og geri alveg ráð fyrir því og veit að sóttvarnayfirvöld eru jákvæð fyrir því að reyna eins og hægt er,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ. „Þannig að við gerum ráð fyrir því að flest okkar afreksfólk, sem er að keppa í einstaklingsgreinum til að mynda, komist þar inn, og líka geri ég ráð fyrir því að það eru hérna til dæmis veit ég nokkrir einstaklingar sem eru í þessum stóra hópi hjá HSÍ og þeir ættu að geta fengið þessa undanþágu líka.“ „Þannig að það er, hérna, þetta er alla vega viðleitni og er bara jákvætt að geta komið þessu áfram. En hins vegar náttúrulega eru menn að horfa til þess að þessar liðsíþróttir, að menn geti stundað þær hérna til að geta verið samkeppnishæfir á alþjóðlegum mótum á næsta ári. En það er, hérna, vonandi styttist í að það verði hægt.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn