Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2020 07:36 Hringtorgið sem um ræðir. Einn vegurinn út úr torginu leiðir heim að Bessastöðum. Google Maps Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna. Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna.
Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira