Mikil reiði er FCK tilkynnti um æfingaferð til Dúbaí Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2020 21:31 Ragnar Sigurðsson og félagar eru á leið til Dúbaí í janúar við litla hrifningu margra. Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) FCK tilkynnti í gær að þeir myndu hætta við æfingaferð til Portúgal og fara til Dúbaí í staðinn. Stuðningsmenn sem og annað málsmetandi fólk í Danmörku er allt annað en við sátt við þessa ákvörðun. Mörg dönsk félög hafa nú þegar ákveðið að fara ekki út fyrir landsteinana í æfingaferð vegna kórónuveirufaraldursins en FCK hefur ákveðið að ferðast til Dúbaí. Ragnar Sigurðsson og félagar fara til Dúbaí 10. til 25. janúar en það er með sanni hægt að segja að fólk er langt frá því að vera sátt með ferðalag stórliðsins til arabísku furstadæmanna. På grund af den aktuelle Covid-19 situation i verden ændres planerne om igen at tage på træningslejr i Portugal til at tage til Dubai. #fcklive https://t.co/rIRb09lJoa— F.C. København (@FCKobenhavn) December 9, 2020 Margir stuðningsmenn liðsins eru ósáttir með að félagið fari til Dúbaí, vegna þess hvernig farið er með verkamenn þar í landi. Stjórnvöld þar í landi oftar en einu sinni verið gagnrýnd fyrir þeirra framgang hvað varðar vinnufólk þar í landi. Trine Christensen, framkvæmdastýra Amnesty International, gagnrýndi FCK í yfirlýsingu fyrr í dag og segir FCK styðja við mannréttindabrot við að ferðast til landsins. Generalsekretæren i Amnesty har svært ved at forstå FCK s valg af træningslejr #sldk— Canal9 (@Canal9dk) December 10, 2020 FCK hætti við að ferðast til Portúgal vegna þess að hluta af æfingasvæðinu sem þeir ætluðu að vera á hefur verið lokað sem og erfiðara er að finna æfingaleiki þar í landi. Danski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Mörg dönsk félög hafa nú þegar ákveðið að fara ekki út fyrir landsteinana í æfingaferð vegna kórónuveirufaraldursins en FCK hefur ákveðið að ferðast til Dúbaí. Ragnar Sigurðsson og félagar fara til Dúbaí 10. til 25. janúar en það er með sanni hægt að segja að fólk er langt frá því að vera sátt með ferðalag stórliðsins til arabísku furstadæmanna. På grund af den aktuelle Covid-19 situation i verden ændres planerne om igen at tage på træningslejr i Portugal til at tage til Dubai. #fcklive https://t.co/rIRb09lJoa— F.C. København (@FCKobenhavn) December 9, 2020 Margir stuðningsmenn liðsins eru ósáttir með að félagið fari til Dúbaí, vegna þess hvernig farið er með verkamenn þar í landi. Stjórnvöld þar í landi oftar en einu sinni verið gagnrýnd fyrir þeirra framgang hvað varðar vinnufólk þar í landi. Trine Christensen, framkvæmdastýra Amnesty International, gagnrýndi FCK í yfirlýsingu fyrr í dag og segir FCK styðja við mannréttindabrot við að ferðast til landsins. Generalsekretæren i Amnesty har svært ved at forstå FCK s valg af træningslejr #sldk— Canal9 (@Canal9dk) December 10, 2020 FCK hætti við að ferðast til Portúgal vegna þess að hluta af æfingasvæðinu sem þeir ætluðu að vera á hefur verið lokað sem og erfiðara er að finna æfingaleiki þar í landi.
Danski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira