CrossFit Samtökin kynna nýja jólagjöf fyrir CrossFit fólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fagna sigri fyrir nokkrum árum síðan. Mynd/Instagram/butchersclassics Nýr eigandi CrossFit samtakanna vill fjölga fólki í íþróttinni og jólin í ár gætu hjálpað honum á þeirri vegferð. CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020 CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira
CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020
CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira