Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Ritstjórn Albumm skrifar 20. desember 2020 09:00 Margrét valdi fimm skotheldar plötur á listann sinn. Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið