Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. desember 2020 20:09 Fanney Sif Gísladóttir gaf nýlega út sína fyrstu skáldsögu, Hita. „Það er búið að vera draumur hjá mér í mörg ár að skrifa skáldsögu en efnið var lengi að koma til mín. Sennilega er þetta búið að gerjast í einhvern tíma í undirmeðvitundinni. Loksins settist ég niður og ákvað að það væri áskorun að dansa aðeins á línunni og skrifa erótískar senur inn í söguna og draga þar ekkert undan,“ segir Fanney Sif Gísladóttir í samtali við Makamál. Fanney er búsett á Patreksfirði með eiginmanni sínum til 35 ára þar sem hún á og rekur gistiheimilið Stekkaból. Hiti er hennar fyrsta skáldsaga en áður hefur hún gefið út ljóðabókina Draumur sjómannskonunnar og matreiðslubókina Sítrónur og súkkulaði. „Vonandi verður það að veruleika einhvern tímann að vera í fullu starfi sem rithöfundur, er strax farin að huga að því að skrifa aðra bók. Gistiheimilið er lokað á veturna og í fyrra þá dvaldi ég á Tenerife yfir vetrartímann, þá gafst mér tími til að sinna öðrum spennandi verkefnum. Þar fæddist fyrsta skáldsagan mín Hiti.“ Bókina segir Fanney vera erótíska og spennandi skáldsögu sem leiði lesandann inn á nýjar og ótroðnar slóðir. „Hún fjallar um Hjördísi sem er sjálfsörugg og ástríðufull kona sem ekki er hrædd við að prófa nýja hluti. Atburðir úr fortíðinni verða til þess að hún leggur upp í ferðalag á heitari slóðir með von um að finna svör. Þar upplifir Hjördís ýmislegt nýtt og spennandi á þann hátt sem hana óraði ekki fyrir.“ Aðspurð hvað hafi orðið til þess að hún hafi ákveðið að fara út í að skrifa erótíska skáldsögu segir hún að henni hafi fundist vera kominn tími til að hrista aðeins upp í bókamarkaðinum á Íslandi. Mér finnst bókamarkaðurinn frekar einsleitur og kominn tími á eitthvað nýtt og spennandi. Svo er ég sannfærð um að flestir hafi gaman af því að lesa erótískar sögur. Sögur þar sem ekki er talað undir rós heldur eru hlutirnir hreinlega skrifaðir eins og þeir eru og ekki verið að fela neitt. Notar þú reynslu úr eigin lífi sem innblástur við skrifin? „Ég held að það sé ekki hjá því komist þegar maður skrifar skáldsögu að það slæðist eitthvað með sem maður hefur upplifað sjálfur.“ Sif segir kveikjuna af skáldsögunni vera umræður og samtöl við vinkonur sínar um þá hluti sem eru í gangi í samfélaginu í dag. „Mig langaði að skrifa um kynlíf og kynlífsklúbba, hvað allt er miklu frjálslegra og meira opið í dag í sambandi við kynlíf og kynhegðun. Þetta er forvitnilegt og gaman að heyra misjöfn sjónarmið frá vinkonum sem líka hafa prófað ýmislegt. Oftar en ekki skapast heitar og skemmtilegar umræður um þessa hluti.“ Lestu sjálf mikið um ást eða erótík? „Nei, reyndar hef ég ekki gert það. Það er ekki mikið til af erótískum sögum á íslenska bókamarkaðinum, en alveg örugglega nóg að finna af þeim á erlendum bókamarkaði. Spurning um að fara að kanna það.“ Ekki fyrir viðkvæma ATHUGIÐ! Hér fyrir neðan má sjá textabrot úr skáldsögunni Hiti. Í textanum er að finna grafískar lýsingar á kynlífi sem lesendum gætu þótt óviðeigandi. Þeir sem hafa ekki áhuga á slíku ættu að sleppa lestrinum. Brot úr skáldsögunni Hiti „Áður en hann lyfti henni upp á skrifborðið hreinsaði hann af því með einni handahreyfingu, svo að allt fallega dýra dótið hennar endaði á gólfinu. „Ég er að fara á morgun, þetta skiptir ekki neinu máli.“ „Hann færði í sundur á henni löngu leggina og byrjaði að sleikja píkuna af ákafa. Hún fann að hún rennblotnaði og hafði mikla löngun til að koma við hann en hendur hennar voru fastar. Hún stundi hátt og þráði ekkert heitar en að hann myndi taka hana þarna á skrifborðinu. Tunga hans lék hratt og ákveðið við snípinn, hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera og hún þurfti ekki mikla örvun og fékk kröftuga fullnægingu, sem fékk hana til að stynja hátt. Því næst losaði hann um handjárnin og skipaði henni með ákveðinni röddu að leggjast á fjórar fætur á gólfið, hann tók hana aftan frá á gólfinu við stóra gluggann, sem vísaði út á götuna. Hann togaði kröftuglega í hárið á henni á meðan hann þrýsti mátulega stóra limnum inn í rennblauta píkuna. Hann sló hana ákveðið á á rasskinnina hvað eftir annað, það kom henni á óvart hvað þessi harka átti vel við hana. Hún fann að hann fékk það og um leið dró hann liminn út, hún lagðist á bakið og áður en hún vissi hafði hann klætt sig í fötin og var horfinn út um dyrnar. Hún horfði á eftir honum hálfringluð. „Gerðist þetta virkilega,“ hugsaði hún og nuddaði auma úlnliðina.“ Bókmenntir Höfundatal Kynlíf Tengdar fréttir Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 20. desember 2020 19:55 Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn „Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál. 19. desember 2020 08:25 Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. 18. desember 2020 07:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Fanney er búsett á Patreksfirði með eiginmanni sínum til 35 ára þar sem hún á og rekur gistiheimilið Stekkaból. Hiti er hennar fyrsta skáldsaga en áður hefur hún gefið út ljóðabókina Draumur sjómannskonunnar og matreiðslubókina Sítrónur og súkkulaði. „Vonandi verður það að veruleika einhvern tímann að vera í fullu starfi sem rithöfundur, er strax farin að huga að því að skrifa aðra bók. Gistiheimilið er lokað á veturna og í fyrra þá dvaldi ég á Tenerife yfir vetrartímann, þá gafst mér tími til að sinna öðrum spennandi verkefnum. Þar fæddist fyrsta skáldsagan mín Hiti.“ Bókina segir Fanney vera erótíska og spennandi skáldsögu sem leiði lesandann inn á nýjar og ótroðnar slóðir. „Hún fjallar um Hjördísi sem er sjálfsörugg og ástríðufull kona sem ekki er hrædd við að prófa nýja hluti. Atburðir úr fortíðinni verða til þess að hún leggur upp í ferðalag á heitari slóðir með von um að finna svör. Þar upplifir Hjördís ýmislegt nýtt og spennandi á þann hátt sem hana óraði ekki fyrir.“ Aðspurð hvað hafi orðið til þess að hún hafi ákveðið að fara út í að skrifa erótíska skáldsögu segir hún að henni hafi fundist vera kominn tími til að hrista aðeins upp í bókamarkaðinum á Íslandi. Mér finnst bókamarkaðurinn frekar einsleitur og kominn tími á eitthvað nýtt og spennandi. Svo er ég sannfærð um að flestir hafi gaman af því að lesa erótískar sögur. Sögur þar sem ekki er talað undir rós heldur eru hlutirnir hreinlega skrifaðir eins og þeir eru og ekki verið að fela neitt. Notar þú reynslu úr eigin lífi sem innblástur við skrifin? „Ég held að það sé ekki hjá því komist þegar maður skrifar skáldsögu að það slæðist eitthvað með sem maður hefur upplifað sjálfur.“ Sif segir kveikjuna af skáldsögunni vera umræður og samtöl við vinkonur sínar um þá hluti sem eru í gangi í samfélaginu í dag. „Mig langaði að skrifa um kynlíf og kynlífsklúbba, hvað allt er miklu frjálslegra og meira opið í dag í sambandi við kynlíf og kynhegðun. Þetta er forvitnilegt og gaman að heyra misjöfn sjónarmið frá vinkonum sem líka hafa prófað ýmislegt. Oftar en ekki skapast heitar og skemmtilegar umræður um þessa hluti.“ Lestu sjálf mikið um ást eða erótík? „Nei, reyndar hef ég ekki gert það. Það er ekki mikið til af erótískum sögum á íslenska bókamarkaðinum, en alveg örugglega nóg að finna af þeim á erlendum bókamarkaði. Spurning um að fara að kanna það.“ Ekki fyrir viðkvæma ATHUGIÐ! Hér fyrir neðan má sjá textabrot úr skáldsögunni Hiti. Í textanum er að finna grafískar lýsingar á kynlífi sem lesendum gætu þótt óviðeigandi. Þeir sem hafa ekki áhuga á slíku ættu að sleppa lestrinum. Brot úr skáldsögunni Hiti „Áður en hann lyfti henni upp á skrifborðið hreinsaði hann af því með einni handahreyfingu, svo að allt fallega dýra dótið hennar endaði á gólfinu. „Ég er að fara á morgun, þetta skiptir ekki neinu máli.“ „Hann færði í sundur á henni löngu leggina og byrjaði að sleikja píkuna af ákafa. Hún fann að hún rennblotnaði og hafði mikla löngun til að koma við hann en hendur hennar voru fastar. Hún stundi hátt og þráði ekkert heitar en að hann myndi taka hana þarna á skrifborðinu. Tunga hans lék hratt og ákveðið við snípinn, hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera og hún þurfti ekki mikla örvun og fékk kröftuga fullnægingu, sem fékk hana til að stynja hátt. Því næst losaði hann um handjárnin og skipaði henni með ákveðinni röddu að leggjast á fjórar fætur á gólfið, hann tók hana aftan frá á gólfinu við stóra gluggann, sem vísaði út á götuna. Hann togaði kröftuglega í hárið á henni á meðan hann þrýsti mátulega stóra limnum inn í rennblauta píkuna. Hann sló hana ákveðið á á rasskinnina hvað eftir annað, það kom henni á óvart hvað þessi harka átti vel við hana. Hún fann að hann fékk það og um leið dró hann liminn út, hún lagðist á bakið og áður en hún vissi hafði hann klætt sig í fötin og var horfinn út um dyrnar. Hún horfði á eftir honum hálfringluð. „Gerðist þetta virkilega,“ hugsaði hún og nuddaði auma úlnliðina.“
„Áður en hann lyfti henni upp á skrifborðið hreinsaði hann af því með einni handahreyfingu, svo að allt fallega dýra dótið hennar endaði á gólfinu. „Ég er að fara á morgun, þetta skiptir ekki neinu máli.“ „Hann færði í sundur á henni löngu leggina og byrjaði að sleikja píkuna af ákafa. Hún fann að hún rennblotnaði og hafði mikla löngun til að koma við hann en hendur hennar voru fastar. Hún stundi hátt og þráði ekkert heitar en að hann myndi taka hana þarna á skrifborðinu. Tunga hans lék hratt og ákveðið við snípinn, hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera og hún þurfti ekki mikla örvun og fékk kröftuga fullnægingu, sem fékk hana til að stynja hátt. Því næst losaði hann um handjárnin og skipaði henni með ákveðinni röddu að leggjast á fjórar fætur á gólfið, hann tók hana aftan frá á gólfinu við stóra gluggann, sem vísaði út á götuna. Hann togaði kröftuglega í hárið á henni á meðan hann þrýsti mátulega stóra limnum inn í rennblauta píkuna. Hann sló hana ákveðið á á rasskinnina hvað eftir annað, það kom henni á óvart hvað þessi harka átti vel við hana. Hún fann að hann fékk það og um leið dró hann liminn út, hún lagðist á bakið og áður en hún vissi hafði hann klætt sig í fötin og var horfinn út um dyrnar. Hún horfði á eftir honum hálfringluð. „Gerðist þetta virkilega,“ hugsaði hún og nuddaði auma úlnliðina.“
Bókmenntir Höfundatal Kynlíf Tengdar fréttir Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 20. desember 2020 19:55 Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn „Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál. 19. desember 2020 08:25 Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. 18. desember 2020 07:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 20. desember 2020 19:55
Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn „Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál. 19. desember 2020 08:25
Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. 18. desember 2020 07:58