Perla fyrir Seyðfirðinga og gefa peninginn til Ísólfs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 10:30 Stelpurnar og bestu vinkonurnar, sem búa í Hveragerði, frá vinstri, Karítas Edda Tryggvadóttir 7 ára, Heiðdís Lilja Sindradóttir 7 ára og Ísabella Rán Andradóttir 5 ára en þær eru að verða búnar að perla úr 24 þúsund perlum. Aðsend Þrjár vinkonur í Hveragerði, tvær sjö ár og ein fimm ára hafa setið við alla síðustu daga og perlað fyrir Seyðfirðinga en jólamyndirnar hafa þær selt og rennur allur ágóðinn til Björgunarsveitarinnar Ísólfs. Nú þegar hafa þær safnað hundrað og þrjátíu þúsund krónum. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
„Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend
Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira