Kryddsíldin hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir en henni var nú sjónvarpað 30. árið í röð.
Farið var yfir fréttaárið, rætt við stjórnmálafólk og boðið upp á skemmtiatriði. Rýnt var í fortíð og framtíð og ýmislegt fleira auk þess sem fréttastofa valdi mann ársins.