Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:30 Tom Brady með fjölskyldu sinni eftir að New England Patriots vann Los Angeles Rams í Super Bowl 2019. Þetta var sjötti sigur Brady og Patriots í Super Bowl. vísir/getty Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady
NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30