Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 22:30 Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“ Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03