Toyota og Lexus hafa selt 15 milljónir tvinnbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. maí 2020 07:00 Toyota Prius Plug-In-Hybrid árgerð 2017. Árið 1997 kynnti Toyota Prius fyrst til sögunnar. Það var fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn. Nú hefur Toyota selt 15 milljónir tvinnbíla. Það tók 12 ár að selja fyrstu tvær milljónirnar, eða þangað til í ágúst 2009. Í mars 2013 voru þær orðnar 5 milljónirnar. Eintökin voru orðin 10 milljónir árið 2017 og nú loks 15 milljónir, frá og með janúar á þessu ári. Hugmyndin að baki tvinn-tækni Toyota er sú sama og hún var árið 1997. Kerfin hafa verið bætt og efld til muna í gegnum árin. Prius er ekki lengur eini tvinnbíllinn, tvinn-kerfin hafa verið sett í allt frá hlaðbökum og yfir í jepplinga og jafnvel sportbíla. Rúmlega 2,8 milljónir af þessum 15 eru bílar í Evrópu. Á síðasta ári voru 52% bíla seldra í Evrópu tvinnbílar. Hlutfallið var 63% í Vestur-Evrópu, þar sem mengunarstaðlar eru hvað strangastir í heiminum. Vistvænir bílar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent
Árið 1997 kynnti Toyota Prius fyrst til sögunnar. Það var fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn. Nú hefur Toyota selt 15 milljónir tvinnbíla. Það tók 12 ár að selja fyrstu tvær milljónirnar, eða þangað til í ágúst 2009. Í mars 2013 voru þær orðnar 5 milljónirnar. Eintökin voru orðin 10 milljónir árið 2017 og nú loks 15 milljónir, frá og með janúar á þessu ári. Hugmyndin að baki tvinn-tækni Toyota er sú sama og hún var árið 1997. Kerfin hafa verið bætt og efld til muna í gegnum árin. Prius er ekki lengur eini tvinnbíllinn, tvinn-kerfin hafa verið sett í allt frá hlaðbökum og yfir í jepplinga og jafnvel sportbíla. Rúmlega 2,8 milljónir af þessum 15 eru bílar í Evrópu. Á síðasta ári voru 52% bíla seldra í Evrópu tvinnbílar. Hlutfallið var 63% í Vestur-Evrópu, þar sem mengunarstaðlar eru hvað strangastir í heiminum.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent