Trent væri til í að fá Sancho til Liverpool og segir hann með sérstaka hæfileika Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 17:00 Trent hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. vísir/getty Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Evrópumeistara Liverpool, segir að hann væri til í að fá Jadon Sancho til félagsins og segir hann með sérstaka eiginleika. Sancho á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá þýska félaginu Borussia Dortmund en hann hefur verið mikið orðaður við brottför frá félaginu. Manchester United og Chelsea eru taldir líklegustu áfangastaðirnir. Það er minna um að vera hjá leikmönnum enska boltans þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og Trent nýtti tækifærið og spjallaði við leikarann Michael Dapaah á Instagram í gær. Þar var hann meðal annars spurður út í Sancho. "I'd be more than happy for him to come because I played with him at England and he's a special, special, special, special talent."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 1, 2020 „Ef hann kæmi til okkar þá myndi hann gera liðið betra svo ég væri meira en ánægður ef hann kæmi því við höfum spilað saman með Englandi og hann er með sérstaka, sérstaka, sérstaka, sérstaka hæfileika!“ sagði Trent. Dortmund sagðist ekki ætla að selja á Sancho fyrir minna en hundrað milljónir punda. Það var þó fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og má ætla að Sancho hafi eitthvað lækkað í verði síðan þá. Hann hefur komið að 60 mörkum í þýska boltanum frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið og einungis Kylian Mbappe hefur komið að fleiri mörkum af þeim táningum sem hafa komið upp eftir tímabilið 2010/2011. Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Evrópumeistara Liverpool, segir að hann væri til í að fá Jadon Sancho til félagsins og segir hann með sérstaka eiginleika. Sancho á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá þýska félaginu Borussia Dortmund en hann hefur verið mikið orðaður við brottför frá félaginu. Manchester United og Chelsea eru taldir líklegustu áfangastaðirnir. Það er minna um að vera hjá leikmönnum enska boltans þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og Trent nýtti tækifærið og spjallaði við leikarann Michael Dapaah á Instagram í gær. Þar var hann meðal annars spurður út í Sancho. "I'd be more than happy for him to come because I played with him at England and he's a special, special, special, special talent."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 1, 2020 „Ef hann kæmi til okkar þá myndi hann gera liðið betra svo ég væri meira en ánægður ef hann kæmi því við höfum spilað saman með Englandi og hann er með sérstaka, sérstaka, sérstaka, sérstaka hæfileika!“ sagði Trent. Dortmund sagðist ekki ætla að selja á Sancho fyrir minna en hundrað milljónir punda. Það var þó fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og má ætla að Sancho hafi eitthvað lækkað í verði síðan þá. Hann hefur komið að 60 mörkum í þýska boltanum frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið og einungis Kylian Mbappe hefur komið að fleiri mörkum af þeim táningum sem hafa komið upp eftir tímabilið 2010/2011.
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira