Ekki spennandi skakveður á fyrsta degi strandveiðanna Kristján Már Unnarsson skrifar 4. maí 2020 11:45 Frá smábátahöfninni á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30