Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:04 Paul Pogba eftir leik með United. getty/Robbie Jay Barratt Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince. Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince.
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira