Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:55 Þetta verður einn rosalegur bardagi í Bandaríkjunum á næsta ári. mynd/instagram-síða Hafþórs Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT Box Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT
Box Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira