Tveir leikmenn Villa treysta sér mögulega ekki til þess að spila fari úrvalsdeildin aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 18:00 Dean Smith er stjóri Villa og er með John Terry sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. vísir/getty Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira
Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira