Íbúum Suður-Kóreu fækkar í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2021 11:36 Fæðingartíðni í Suður-Kóreu er mjög lág og lífslíkur miklar. AP/Ahn Young-joon Íbúum Suður-Kóreu fækkaði í fyrra þar sem fleiri dóu en fæddust. Er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í landinu í manna minnum og yfirvöld segja bæi í fátækari héruðum Suður-Kóreu standa frammi fyrir útrýmingu. Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í. Suður-Kórea Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í.
Suður-Kórea Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira