Boeing 737 vél með sextíu farþega horfin: Telja sig hafa fundið brak úr vélinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2021 11:28 Flug SJ182 hvarf af radar stuttu eftir flugtak. EPA-EFE/Gusti Fikri Izzudin Noor Flugvél indónesíska flugfélagsins Sriwijaya Air, flug SJ182, hvarf af radar stuttu eftir flugtak frá Jakarta í morgun. Um er að ræða Boeing 737-500 vél en hún hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á tæpri mínútu áður en hún hvarf af radar. Flugvélin hvarf aðeins fjórum mínútum eftir að hún hófst á loft. Vélin var á leið til Pontianak á Brúnei en hún hvarf norður af strönd Jakarta. Vélin hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á minna en mínútu áður en hún hvarf af radar. Talið er að 62 hafi verið um borð, þar af 56 farþegar. Af þeim eru sjö börn og þrjú ungbörn. Þá eru sex í áhöfninni um borð. Björgunaraðgerðir eru nú í gangi að sögn samgönguráðuneytisins. Síðast náðist samband við vélina klukkan 14:40 að staðartíma, eða klukkan 7:40 að íslenskum tíma. Vélin er 27 ára gömul Boeing 737-500 flugvél. Viðbragðsaðilar telja sig hafa fundið brak úr flugvélinni í sjónum undan strönd Jakarta. Ekki hefur fengist staðfest hvort að um brak úr véllinni sé að ræða. Íbúar á eyju skammt frá staðnum sem flugvélin hvarf hafa sagt að eitthvað hafi „hrapað og sprungið,“ nálægt eyjunni Male. Þá segjast íbúar á eyjunni hafa fundið brak úr vélinni, sem sýnt var í sjónvarpsfréttum á Indónesíu. Serpihan pesawat nyaaa#SJ182 pic.twitter.com/tqLj6jzWVc— deknia. (@niaaaloey) January 9, 2021 Ekki er um að ræða Boeing 737 Max vél, sem voru kyrrsettar í kjölfar þess að tvær vélar af þeirri gerð hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu árin 2018 og 2019 þar sem samtals 346 fórust. Kyrrsetningu 737 Max vélanna hefur nýlega verið aflétt. Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum klukkan 13:11. Indónesía Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00 Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18 Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Vélin var á leið til Pontianak á Brúnei en hún hvarf norður af strönd Jakarta. Vélin hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á minna en mínútu áður en hún hvarf af radar. Talið er að 62 hafi verið um borð, þar af 56 farþegar. Af þeim eru sjö börn og þrjú ungbörn. Þá eru sex í áhöfninni um borð. Björgunaraðgerðir eru nú í gangi að sögn samgönguráðuneytisins. Síðast náðist samband við vélina klukkan 14:40 að staðartíma, eða klukkan 7:40 að íslenskum tíma. Vélin er 27 ára gömul Boeing 737-500 flugvél. Viðbragðsaðilar telja sig hafa fundið brak úr flugvélinni í sjónum undan strönd Jakarta. Ekki hefur fengist staðfest hvort að um brak úr véllinni sé að ræða. Íbúar á eyju skammt frá staðnum sem flugvélin hvarf hafa sagt að eitthvað hafi „hrapað og sprungið,“ nálægt eyjunni Male. Þá segjast íbúar á eyjunni hafa fundið brak úr vélinni, sem sýnt var í sjónvarpsfréttum á Indónesíu. Serpihan pesawat nyaaa#SJ182 pic.twitter.com/tqLj6jzWVc— deknia. (@niaaaloey) January 9, 2021 Ekki er um að ræða Boeing 737 Max vél, sem voru kyrrsettar í kjölfar þess að tvær vélar af þeirri gerð hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu árin 2018 og 2019 þar sem samtals 346 fórust. Kyrrsetningu 737 Max vélanna hefur nýlega verið aflétt. Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum klukkan 13:11.
Indónesía Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00 Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18 Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00
Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18
Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08