Sveindís á lista UEFA yfir þá tíu leikmenn sem fólk á að fylgjast með á árinu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:00 Sveindís Jane átti frábært ár 2020. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Kristianstad í Svíþjóð, er á meðal þeirra tíu leikmanna sem heimasíða Meistaradeildar kvenna biður fólk um að fylgjast með á næstu leiktíð. Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira