Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2021 15:01 Logi Gunnarsson verður fertugur á þessu ári. vísir/bára Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Hinn 39 ára Logi skoraði þrjátíu stig í leiknum í Ljónagryfjunni í gær og var stigahæstur á vellinum. Israel Martin, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigur manna sinna manna í gær en gat ekki annað en hrósað Loga fyrir frammistöðu hans. „Ég meina vá, ég elska Loga. Hann er fyrirmynd fyrir alla unga leikmenn sem eru að koma upp í landinu. Hann tók leikinn yfir,“ sagði Martin við Stöð 2 Sport eftir leikinn í Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Loga og Israel Martin auk helstu tilþrifa þess fyrrnefnda úr leiknum í gær. Klippa: Viðtöl eftir leik Njarðvíkur og Hauka Logi hitti úr sjö af þrettán skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna, tveimur af þremur skotum inni í teig og öllum fimm vítaskotum sínum. Hann fékk tækifæri til að tryggja Njarðvík sigurinn á lokasekúndunum en skot hans geigaði. Logi hefur jafnan fundið sig vel gegn Haukum en þrír síðustu þrjátíu stiga leikir hans hafa allir komið gegn Hafnarfjarðarliðinu í Ljónagryfjunni. Njarðvík er í 7. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Tindastóli á Sauðárkróki á sunnudagskvöldið. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Haukar Tengdar fréttir Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. 14. janúar 2021 21:14 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Hinn 39 ára Logi skoraði þrjátíu stig í leiknum í Ljónagryfjunni í gær og var stigahæstur á vellinum. Israel Martin, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigur manna sinna manna í gær en gat ekki annað en hrósað Loga fyrir frammistöðu hans. „Ég meina vá, ég elska Loga. Hann er fyrirmynd fyrir alla unga leikmenn sem eru að koma upp í landinu. Hann tók leikinn yfir,“ sagði Martin við Stöð 2 Sport eftir leikinn í Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Loga og Israel Martin auk helstu tilþrifa þess fyrrnefnda úr leiknum í gær. Klippa: Viðtöl eftir leik Njarðvíkur og Hauka Logi hitti úr sjö af þrettán skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna, tveimur af þremur skotum inni í teig og öllum fimm vítaskotum sínum. Hann fékk tækifæri til að tryggja Njarðvík sigurinn á lokasekúndunum en skot hans geigaði. Logi hefur jafnan fundið sig vel gegn Haukum en þrír síðustu þrjátíu stiga leikir hans hafa allir komið gegn Hafnarfjarðarliðinu í Ljónagryfjunni. Njarðvík er í 7. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Tindastóli á Sauðárkróki á sunnudagskvöldið. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Haukar Tengdar fréttir Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. 14. janúar 2021 21:14 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. 15. janúar 2021 12:32
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. 14. janúar 2021 21:14