Þeir sem framvísa slíku vottorði verða undanþegnir opinberum sóttvarnaráðstöfunum á landamærum og er þannig ekki skylt að fara í sýnatöku við landamæri. Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands sem tekur gildi þann 15. janúar næstkomandi mun gera ráð fyrir þessari breytingu.
Frá og með morgundeginum verður skylda að fara í sýnatöku á landamærum og aðra að loknu fimm daga sóttkví.