Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 19:00 Ásmundur Einar segist vilja leggja meiri áherslu á húsnæðismál og málefni barna. Vísir/Einar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira