Vaktin: Innsetningardagur Bidens Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. janúar 2021 11:01 Jill og Joe Biden. AP/Win McNamee Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira