Hópurinn sem mætir Sviss: Kristján heldur sæti sínu Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 11:46 Íslenski hópurinn fagnar sigri sínum gegn Alsír á laugardag. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn hann ætlar að treysta á í leiknum gegn Sviss á HM í handbolta í Egyptalandi. Leikurinn hefst kl. 14.30 og má búast við hörkuleik en Sviss tapaði með eins marks mun gegn Frakklandi á mánudag og er án stiga í milliriðlinum. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn gegn Alsír um helgina. Leikmannahópur Íslands er sá sami og í sigrinum gegn Marokkó á mánudaginn. Örvhenta skyttan Ómar Ingi Magnússon er því áfram utan hóps en Kristján Örn Kristjánsson, sem skoraði tvö mörk á þeim örfáu mínútum sem hann spilaði undir lokin gegn Marokkó, er með. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem lék fyrsta leik mótsins, er einnig utan hóps sem og Kári Kristján Kristjánsson sem ekkert hefur komið við sögu. Janus Daði Smárason fór með til Egyptalands en varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hópurinn sem leikur gegn Sviss er eftirfarandi: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22 Þeir leikmenn sem hvíla eru: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17 Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Leikurinn hefst kl. 14.30 og má búast við hörkuleik en Sviss tapaði með eins marks mun gegn Frakklandi á mánudag og er án stiga í milliriðlinum. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn gegn Alsír um helgina. Leikmannahópur Íslands er sá sami og í sigrinum gegn Marokkó á mánudaginn. Örvhenta skyttan Ómar Ingi Magnússon er því áfram utan hóps en Kristján Örn Kristjánsson, sem skoraði tvö mörk á þeim örfáu mínútum sem hann spilaði undir lokin gegn Marokkó, er með. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem lék fyrsta leik mótsins, er einnig utan hóps sem og Kári Kristján Kristjánsson sem ekkert hefur komið við sögu. Janus Daði Smárason fór með til Egyptalands en varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hópurinn sem leikur gegn Sviss er eftirfarandi: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22 Þeir leikmenn sem hvíla eru: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1
Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17 Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
„Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17
Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01
Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10
Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46
Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00
Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30
Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08