Heyrir af því að fólk með einkenni fari ekki í sýnatöku vegna fárra smita í samfélaginu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 20:30 Víðir Reynisson óttast að „svikalogn“ ríki nú í kórónuveirufaraldrinum. Hann segir að vísbendingar séu um að fólk telji ekki ástæðu til að fara í sýnatöku vegna fárra smita sem greinast. Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent