„Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Andri Már Eggertsson skrifar 25. janúar 2021 20:37 Jón Karl Björnsson og Bjarni Viggósson dæmdu leikinn í kvöld. Hér fer gult spjald á loft. vísir/hulda margrét Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. „Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn. Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
„Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn.
Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik