Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sína Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt. Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira