Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Ritstjórn Albumm skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Listasamlagið og útgáfufélagið Post-dreifing hefur verið áberandi síðustu ár. Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. „Með tilraunum í nýju vinnuferli yfir seinasta ár hefur hljómsveitin Sideproject smíðað sér nýjan hljóðheim sem byggist á hálf-tilviljunarkenndum ryþmum og spunum klipptum niður í popplagastrúktúr á stuttskífunni radio vatican. Lögin eru undir miklum áhrifum frá danstónlist og tilraunatónlist. Þau einkennast af risastórri stereomynd, hreyfingu á áferðum og rými og eru líklega vönduðustu stykkin þeirra hingað til.“ Öll útgefin tónlist Post-dreifingar er aðgengileg til niðurhals gegn valfrjálsu gjaldi á Bandcamp síðu útgáfunnar og er velkomið að nýta efnið jafnt til útvarpsspilana og einkanota. Nánar á Post-dreifing.is. Fylgstu með Sideproject á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið
„Með tilraunum í nýju vinnuferli yfir seinasta ár hefur hljómsveitin Sideproject smíðað sér nýjan hljóðheim sem byggist á hálf-tilviljunarkenndum ryþmum og spunum klipptum niður í popplagastrúktúr á stuttskífunni radio vatican. Lögin eru undir miklum áhrifum frá danstónlist og tilraunatónlist. Þau einkennast af risastórri stereomynd, hreyfingu á áferðum og rými og eru líklega vönduðustu stykkin þeirra hingað til.“ Öll útgefin tónlist Post-dreifingar er aðgengileg til niðurhals gegn valfrjálsu gjaldi á Bandcamp síðu útgáfunnar og er velkomið að nýta efnið jafnt til útvarpsspilana og einkanota. Nánar á Post-dreifing.is. Fylgstu með Sideproject á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið