Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Jón Arnór var eðlilega léttur eftir sigurinn á föstudagskvöldið. vísir/skjáskot/stöð 2 sport Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira