Eldflaug SpaceX brotlenti í Atlantshafinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2021 09:40 Frá geimskoti SpaceX fyrr í mánuðinum. Hér má sjá eina eldflaug lenda á meðan önnur er klár á skotpalli. Vísir/SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX sendu 60 Starlink gervihnetti á braut um jörðu frá Flórída í nótt. Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins brotlenti þó í Atlantshafinu við lendingu en eldflaugin átti að lenda á drónaskipinu Of Course I Still Love You. Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021 SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021
SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32
Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31