„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 13:50 Arnar Daði á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Vilhelm Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. „Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
„Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32