Viggó enn markahæstur í Þýskalandi og þrír Íslendingar meðal fimm efstu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 16:32 Viggó Kristjánsson er markahæstur í Þýskalandi. Getty/ Tom Weller Þrír íslenskir landsliðsmenn í handbolta eru á meðal fimm markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handbolta nú þegar leiktíðin er að verða hálfnuð. Viggó Kristjánsson hefur verið markahæstur í deildinni í talsverðan tíma en hann hefur skorað 130 mörk í 19 leikjum fyrir Stuttgart. Hann er níu mörkum á undan næsta manni, Robert Weber hjá Nordhorn. Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru einnig á listanum yfir fimm markahæstu menn deildarinnar. Bjarki er með 119 mörk fyrir Lemgo og Ómar Ingi 117 fyrir Magdeburg, líkt og Marcel Schiller hjá Göppingen. Þegar horft er til stöðu í deildinni er Ómar Ingi efstur markahrókanna með Magdeburg í 2.-3. sæti, með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Flensburg sem er með Alexander Petersson í sínum röðum. Stuttgart er með 17 stig í 13. sæti og Lemgo sæti neðar með 16 stig. Schiller með flest mörk að meðaltali Mismunandi er hve marga leiki liðin í deildinni hafa spilað en Evrópumeistararnir í Kiel hafa til að mynda aðeins spilað 14 leiki. Þeir eru í 4. sæti með 25 stig og eiga 3-4 leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Það þýðir jafnframt að Niclas Ekberg, sænski hornamaðurinn hjá Kiel, gæti unnið sig upp markaskoraralistann en hann er kominn með 92 mörk. Þegar horft er til meðalfjölda marka í leik hefur fyrrnefndur Schiller skorað flest eða 6,9 mörk í leik. Viggó er með 6,8, Weber 6,7 og þeir Bjarki og Ekberg 6,6 mörk að meðaltali í leik. Ómar Ingi er svo með 6,5 mörk að meðaltali í leik. Lemgo sækir Balingen heim annað kvöld, Stuttgart mætir Leipzig á útivelli á sunnudag og þá tekur Magdeburg á móti Coburg. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02 Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Viggó Kristjánsson hefur verið markahæstur í deildinni í talsverðan tíma en hann hefur skorað 130 mörk í 19 leikjum fyrir Stuttgart. Hann er níu mörkum á undan næsta manni, Robert Weber hjá Nordhorn. Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru einnig á listanum yfir fimm markahæstu menn deildarinnar. Bjarki er með 119 mörk fyrir Lemgo og Ómar Ingi 117 fyrir Magdeburg, líkt og Marcel Schiller hjá Göppingen. Þegar horft er til stöðu í deildinni er Ómar Ingi efstur markahrókanna með Magdeburg í 2.-3. sæti, með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Flensburg sem er með Alexander Petersson í sínum röðum. Stuttgart er með 17 stig í 13. sæti og Lemgo sæti neðar með 16 stig. Schiller með flest mörk að meðaltali Mismunandi er hve marga leiki liðin í deildinni hafa spilað en Evrópumeistararnir í Kiel hafa til að mynda aðeins spilað 14 leiki. Þeir eru í 4. sæti með 25 stig og eiga 3-4 leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Það þýðir jafnframt að Niclas Ekberg, sænski hornamaðurinn hjá Kiel, gæti unnið sig upp markaskoraralistann en hann er kominn með 92 mörk. Þegar horft er til meðalfjölda marka í leik hefur fyrrnefndur Schiller skorað flest eða 6,9 mörk í leik. Viggó er með 6,8, Weber 6,7 og þeir Bjarki og Ekberg 6,6 mörk að meðaltali í leik. Ómar Ingi er svo með 6,5 mörk að meðaltali í leik. Lemgo sækir Balingen heim annað kvöld, Stuttgart mætir Leipzig á útivelli á sunnudag og þá tekur Magdeburg á móti Coburg.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02 Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02
Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00