Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2021 10:00 Hjálmar Stefánsson, landsliðsmaðurinn öflugi, er orðinn leikmaður Vals eftir að hafa allan sinn feril hér á landi leikið með Haukum. vísir/bára Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi. Dominos-deild karla Haukar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi.
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum