„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 16:01 Ivan Aurrecoechea er með 23,6 stig og 13,0 fráköst að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum sínum með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. Vísir/Vilhelm Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti