Litlar breytingar á fylgi flokkanna Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2021 15:41 Ríkisstjórnin nýtur stuðnings meirihluta svarenda í nýrri könnun MMR. Vísir/Vilhelm Fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningur við ríkisstjórnina breytist lítið á milli mánaða í nýrri skoðanakönnun MMR. Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur með um 21 prósent fylgi og stuðningur við ríkisstjórnina 53,7 prósent. Stuðningur við bæði Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnin hefur dregist saman um í kringum eitt prósentustig frá því í könnun MMR í febrúar. Stærsta sveiflan frá síðustu könnun er á fylgi Vinstri grænna, eða um tæplega tvö prósentustig. Flokkurinn mælist nú með 11,7 prósent fylgi. Þriðji stjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, mælist með 12,7 prósent, rúmu prósentustigi meira en í febrúar. Athygli vekur að stuðningur við ríkisstjórnina mælist umtalsvert meiri en fylgi stjórnarflokkanna þriggja samanlagt. Hver í sínu lagi njóta flokkarnir stuðnings 45,4 prósent svarenda í könnuninni, 8,3 prósentustigum minna en lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina sem þeir mynda saman. Af stjórnarandstöðuflokkunum mælist Samfylkingin stærst með 13,8 prósent, tæpu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins eykst um rúmt prósentustig og er nú 9,3 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig einu og hálfu prósentustigi og mælist með 5,1 prósent fylgi. Stuðiningur við Pírata og Viðreisn breytist inn minna en hinna flokkanna. Píratar mælast nú með 11,5 prósent en voru með 11,4 í desember og Viðreisn nýtur stuðnings tíu prósent svarenda nú en 10,6 prósent síðast. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,8 prósent, nokkru minni en í síðustu könnun þegar stuðningur við flokkinn var 4,1 prósent. Flokkurinn á ekki fulltrúa á Alþingi. Stuðningur við aðra flokka mældist innan við eitt prósent samanlagt. Könnunin var framkvæmd 5. - 10. mars 2021 og var heildarfjöldi svarenda 951 einstaklingur, 18 ára og eldri. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Stuðningur við bæði Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnin hefur dregist saman um í kringum eitt prósentustig frá því í könnun MMR í febrúar. Stærsta sveiflan frá síðustu könnun er á fylgi Vinstri grænna, eða um tæplega tvö prósentustig. Flokkurinn mælist nú með 11,7 prósent fylgi. Þriðji stjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, mælist með 12,7 prósent, rúmu prósentustigi meira en í febrúar. Athygli vekur að stuðningur við ríkisstjórnina mælist umtalsvert meiri en fylgi stjórnarflokkanna þriggja samanlagt. Hver í sínu lagi njóta flokkarnir stuðnings 45,4 prósent svarenda í könnuninni, 8,3 prósentustigum minna en lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina sem þeir mynda saman. Af stjórnarandstöðuflokkunum mælist Samfylkingin stærst með 13,8 prósent, tæpu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins eykst um rúmt prósentustig og er nú 9,3 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig einu og hálfu prósentustigi og mælist með 5,1 prósent fylgi. Stuðiningur við Pírata og Viðreisn breytist inn minna en hinna flokkanna. Píratar mælast nú með 11,5 prósent en voru með 11,4 í desember og Viðreisn nýtur stuðnings tíu prósent svarenda nú en 10,6 prósent síðast. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,8 prósent, nokkru minni en í síðustu könnun þegar stuðningur við flokkinn var 4,1 prósent. Flokkurinn á ekki fulltrúa á Alþingi. Stuðningur við aðra flokka mældist innan við eitt prósent samanlagt. Könnunin var framkvæmd 5. - 10. mars 2021 og var heildarfjöldi svarenda 951 einstaklingur, 18 ára og eldri.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira