Gott að finna sigurtilfinninguna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 17. mars 2021 22:04 Halldór á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/hulda margrét „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“ Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“
Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik