Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2021 20:00 Fólk í röðum eftir sprautu af bóluefni AstraZeneca í bólusetningamiðstöð í Belgrad í dag. Fólkið kom frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallandi og Norður-Makedóníu. AP/Darko Vojinovic Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira