Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2021 20:00 Fólk í röðum eftir sprautu af bóluefni AstraZeneca í bólusetningamiðstöð í Belgrad í dag. Fólkið kom frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallandi og Norður-Makedóníu. AP/Darko Vojinovic Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira